Skylt efni

Fróðleiksbásinn

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt - fimmta grein
Á faglegum nótum 27. júní 2016

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt - fimmta grein

Sá fulltrúi Sveipjurtaættarinnar í matjurtaborðum stórmarkaðanna sem allir þekkja er án efa gulrótin. En það er ekki víst að margir beri kennsl á pastínökkuna eða nípuna, sem er náskyld frænka hennar. Um þessar tvær fjallar þessi grein.

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – þriðja grein
Á faglegum nótum 26. maí 2016

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – þriðja grein

Til Sveipjurtaættarinnar teljast fleiri tegundir kryddjurta en minnst hefur verið á í fyrri pistlum. Þær þrjár sem hér verða til umræðu eru suðlægari og viðkvæmari í ræktun undir berum himni við norrænar aðstæður en hinar fyrrtöldu. Hins vegar þrífast þær tiltölulega vel í yfirbyggðum reitum eða plastbogahúsum hér á landi.

Hinn elskulegi engifer  og útúrdúr um enskan biskup
Á faglegum nótum 4. desember 2015

Hinn elskulegi engifer og útúrdúr um enskan biskup

Engifer er ein þessara ævafornu krydd- og lækningajurta sem komnar voru til sögunnar löngu fyrir okkar söguskyn. Ágiskanir um upprunaland hans er nokkuð á reiki, en víst er um að hans er getið í indverskum og kínverskum ritum eins langt aftur og ritlistin nær.