Skylt efni

Franræsla dýnamít jarðvegsbætur

Skurðasprengingar til framræslu
Á faglegum nótum 4. febrúar 2022

Skurðasprengingar til framræslu

Framræsla votlendis þótti á sínum tíma mikið framfara­skref í land­búnaði til heilla og sveitum landsins mikil lyfti­stöng. Framfaratrú í kjölfar tækninýjunga var mikil og sjálf­sagt þótti að bæta land­kosti samkvæmt þeirra tíma mæli­kvarða. Ýmsar aðferðir voru reyndar og notaðar við fram­ræsluna þar á meðal að sprengja fyrir skurðum með dínamíti.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f