Skylt efni

framtíð landbúnaðar

Fjölmörg tækifæri í boði fyrir unga bændur
Líf og starf 14. nóvember 2019

Fjölmörg tækifæri í boði fyrir unga bændur

Umhverfismál og framtíð land­búnaðar voru til umræðu á afmælis­málþingi Samtaka ungra bænda (SUB ) sem haldið var á Hótel Sögu föstudaginn 25. október undir yfirskriftinni Ungir bændur – búa um landið. Samtökin fagna tíu ára afmæli um þessar mundir.