Skylt efni

framleiðsla

Sótspor búfjárstofna og búfjárafurða eftir heimsálfum
Fréttir 13. september 2017

Sótspor búfjárstofna og búfjárafurða eftir heimsálfum

FAO, Matvæla- og landbúnaðar­stofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur tekið saman yfirlit um búfjárrækt og búfjárafurðir í heiminum og losun gróðurhúsalofttegunda eða sótspor af þeirra völdum. Talið er að draga megi úr losun gróðurhúsalofttegunda af völdum búfjárræktar um 30% með betri ræktunar- og framleiðsluaðferðum.