Skylt efni

fosfór

Hvað er ... Fosfór?
Á faglegum nótum 5. júlí 2023

Hvað er ... Fosfór?

Fosfór er frumefni númer 15 í lotukerfinu, með efnatáknið P. Hann er nauðsynlegur öllum lífverum og eitt mikilvægasta áburðarefnið.

Skortur á fosfati gæti leitt til vandræða í matvælaframleiðslu á komandi áratugum
Fréttaskýring 12. júní 2020

Skortur á fosfati gæti leitt til vandræða í matvælaframleiðslu á komandi áratugum

Fosfat, sem inniheldur frumefnið fosfór, er nauðsynlegt öllu lífi á jörðinni og er afar mikilvægt við matvælaframleiðslu. Hratt hefur hins vegar gengið á þekktar fosfatbirgðir jarðar. Í fyrra var varað við „fosfatkreppu“ sem gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu á matvælum í heiminum.