Skylt efni

foreldragreiningar

Foreldragreiningar í sauðfé gagnast helst í baráttunni gegn arfgengum sauðfjársjúkdómum
Fréttir 27. september 2021

Foreldragreiningar í sauðfé gagnast helst í baráttunni gegn arfgengum sauðfjársjúkdómum

Í ágúst síðastliðnum var gefin út skýrsla hjá Matís, þar sem lýst var þróun á aðferð til foreldragreininga í íslensku sauðfé. Um sameindaerfðafræðilega aðferð er að ræða sem Matís hefur boðið upp á fyrir nautgripa-, hunda- og hrossarækt – en hingað til ekki í sauðfjárrækt.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f