Stytting á eldistíma holdablendinga borgar sig
Í Hofsstaðaseli í Skagafirði er rekið stórt holdakúabú sem framleiðir um 400 sláturgripi á ári. Á búinu eru um 200 holdakýr og samhliða því að ala holdagripi eru einnig alin naut af íslenska kúakyninu.
Í Hofsstaðaseli í Skagafirði er rekið stórt holdakúabú sem framleiðir um 400 sláturgripi á ári. Á búinu eru um 200 holdakýr og samhliða því að ala holdagripi eru einnig alin naut af íslenska kúakyninu.