Skylt efni

Flúðasveppir

Flúðasveppir ekki seldir
Fréttir 27. júní 2025

Flúðasveppir ekki seldir

Georg Ottósson hafði til skoðunar að selja allan sinn rekstur í vor, en eftir miklar viðræður náðu samningsaðilar ekki saman. Hann er eigandi Flúðasveppa, sem er stærsti svepparæktandi landsins, og Flúðajörfa, sem stundar ylrækt og útirækt á grænmeti.

D-vítamínríkir sveppir og móttaka ferðamanna
Líf og starf 6. september 2016

D-vítamínríkir sveppir og móttaka ferðamanna

Eftirspurn eftir sveppum hefur aukist gríðarlega undanfarin ár og innlend framleiðsla sinnir ekki eftirspurn yfir háannatímann. Flúðasveppir eru að prófa sig áfram með nýja gerð af sveppum sem kallast kastaníusveppir og eru fimm sinnum D-vítamínríkari en hefðbundnir sveppir. Fyrirtækið hyggst einnig hasla sér völl við móttöku á ferðamönnum.