Skylt efni

Flóra Íslands

Falleg og fróðleg Flóra
Líf og starf 14. desember 2018

Falleg og fróðleg Flóra

Flóru Íslands eru gerð góð skil í samnefndri bók sem Vaka-Helgafell sendi nýlega frá sér. Bókin sem er bæði falleg og fróðleg er í stóru broti og inniheldur myndir, lýsingar og fróðleik um allar æðplöntur sem teljast til íslensku flórunnar.