Skylt efni

Flieg, flutningar, framleiðsla

Framleiðir fimm þúsund vagna á ári
Líf og starf 6. desember 2021

Framleiðir fimm þúsund vagna á ári

Fliegl í Þýskalandi fagnaði 30 ára afmæli á árinu sem er að líða. Í tilefni þess heimsótti Bændablaðið verksmiðju fyrirtækisins sem er staðsett rétt við Triptis í suðausturhluta Þýskalands, skammt frá landamærum Tékklands.