Skylt efni

Flatbökur

Flatbökusamsteypan bakar alíslenska flatböku
Líf og starf 29. maí 2018

Flatbökusamsteypan bakar alíslenska flatböku

Flatbökusamsteypan er heiti á verkefni sem nokkrir nemendur í listnámi, hönnun og umhverfisfræðum tóku höndum saman um sumarið 2016, með það að markmiði meðal annars að vekja fólk til umhugsunar um gildi staðbundinnar matvælaframleiðslu. Leiðin að því markmiði var að búa til íslenska flatböku (pitsu), með alíslensku hráefni.