Skylt efni

fjórhjól

Tvö ólík fjórhjól frá Aflvélum
Fréttir 27. júlí 2021

Tvö ólík fjórhjól frá Aflvélum

Aflvélar Vesturhrauni 3 í Garðabæ flytur inn ýmis tól og tæki. Þar á meðal eru tvær tegundir fjórhjóla með dráttarvélaskráningu sem eru innsigluð á 55 km hámarkshraða.

Eftir hverju erum við að bíða – er ekki komið nóg?
Lesendabásinn 1. október 2020

Eftir hverju erum við að bíða – er ekki komið nóg?

Þann 6. ágúst síðastliðinn varð banaslys á Austurlandi, nánar tiltekið í Svínadal við Reyðarfjörð. Þar valt sexhjól með þeim afleiðingum að ökumaðurinn lést. Þetta hörmulega slys vekur upp hugleiðingar um öryggismál þessara tækja, sem eru ýmist á fjórum eða sex hjólum og eru nánast á hverju heimili til sveita og fjölmörg í þéttbýli.