Skylt efni

Fjör í Flóa

Fjör í Flóa
Líf og starf 12. júní 2017

Fjör í Flóa

Fjölskylduhátíðin Fjör í Flóa markar eins konar upphaf fjölskylduhátíða sveitarfélaga landsins þetta sumarið. Hátíðin var haldin dagana 26. til 28. maí í og við félagsheimilið Þingborg í Flóahreppi.