Skylt efni

fjölskyldubú

Landbúnaður á nútíma vísu
Fréttaskýring 2. janúar 2017

Landbúnaður á nútíma vísu

Landbúnaðar líkt og aðrar atvinnugreinar hefur þróast og tekið miklum breytingum síðustu 50-60 árin eftir að vélvæðing hófst fyrir alvöru hér á landi. Fyrst með því að dráttarvélar urðu almennt í eigu bænda og síðan frekari tæknivæðingu jafnt utan dyra sem innan.