Skylt efni

fiskvinnsla

Samkeppnisstaða sjávarútvegsins
Á faglegum nótum 12. október 2021

Samkeppnisstaða sjávarútvegsins

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eiga í harðri samkeppni á mark­aði við fiskframleiðendur í öðrum löndum. Mikil hagræðing og tæknivæðing síðustu áratuga hefur skapað þeim sterka stöðu í þessari samkeppni. Athyglisverð er sú staðreynd að Ísland skuli vera eina ríkið innan OECD þar sem sjávarútvegurinn borgar meira til hins opinbera en hann fær greitt ú...

Hvaða fiskur er þetta?
Fréttaskýring 23. nóvember 2018

Hvaða fiskur er þetta?

Segja má að frysting á karfa hafi byrjað hér fyrir einskæra tilviljun hjá HB & Co á Akranesi. Í viðtali við Harald Böðvarsson sjötugan í Morgunblaðinu í maí 1959 víkur hann að upphafi karfavinnslunnar. Einnig er sagt frá upphafinu í ævisögu Haraldar, „Í fararbroddi“, sem Guðmundur Gíslason Hagalín skráði.

Loðnan skilar tugmilljarða verðmætum
Fréttaskýring 15. janúar 2018

Loðnan skilar tugmilljarða verðmætum

Loðnan er einn af mikilvægustu nytjafiskum Íslendinga og jafnframt sá fiskur sem mest óvissa ríkir um. Á árinu 2016 var útflutningsverðmæti loðnuafurða rúmir 18 milljarðar króna og kom loðnan næst á eftir þorskinum að verðmætum.

Bætt aflameðferð á smábátum
Fréttir 12. júlí 2017

Bætt aflameðferð á smábátum

Hér áður fyrr þótti það merki um mikla aflakló og góð aflabrögð að koma að landi með svo mikinn afla að menn komust ekki sjálfir um dekkið nema að vaða fisk upp að mitti. Í dag þykir slíkt ekki vitnisburður um góða meðferð á matvælum.