Skylt efni

fiskveiðistjórnun

Vantraust á fiskveiðiráðgjöf
Lesendarýni 4. nóvember 2021

Vantraust á fiskveiðiráðgjöf

Á nýafstöðnum 37. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða af öllum fulltrúum sextán svæðisfélaga LS sem sátu fundinn:

Krafan um að verðleggja þýfið
Lesendarýni 29. október 2020

Krafan um að verðleggja þýfið

Framferði íslenska ríkisins gagnvart landeigendum sjávarjarða, vegna nýtingar auðlinda innan netlaga, felur í sér eignarnám. Furðulegt er að borið hafi á því að sú framganga sé réttlætt með kröfu um að landeigendur sýni fram á að þeir hafi orðið fyrir tjóni við það að vera sviptir veiði- og eignarréttindum.

„Besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi“ hefur valdið þúsundum einstaklinga tjóni
Fréttaskýring 17. febrúar 2020

„Besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi“ hefur valdið þúsundum einstaklinga tjóni

Íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið, sem byggist á úthlutun kvóta eða aflamarks til skipa eftir ákveðnum formúlum, hefur af mörgum verið talin fyrirmynd þess hvernig ganga eigi um auðlindir hafsins.