Skylt efni

fiskmarkaðaur

Samdráttur í magni og veltu hjá fiskmörkuðum
Fréttir 13. febrúar 2018

Samdráttur í magni og veltu hjá fiskmörkuðum

Verð á fiskmörkuðum lækkaði umtalsvert á síðasta ári. Heildarsalan var samt þokkaleg í tonnum talið þótt hún hafi ekki náð metárinu 2016.