Skylt efni

Fiskframleiðendur

Samkeppnisstaða sjávarútvegsins
Fræðsluhornið 12. október 2021

Samkeppnisstaða sjávarútvegsins

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eiga í harðri samkeppni á mark­aði við fiskframleiðendur í öðrum löndum. Mikil hagræðing og tæknivæðing síðustu áratuga hefur skapað þeim sterka stöðu í þessari samkeppni. Athyglisverð er sú staðreynd að Ísland skuli vera eina ríkið innan OECD þar sem sjávarútvegurinn borgar meira til hins opinbera en hann fær greitt ú...