Skylt efni

Finnskir kúabændur

Finnskir kúabændur uggandi yfir stöðunni
Fréttir 28. mars 2017

Finnskir kúabændur uggandi yfir stöðunni

Þegar Rússar lokuðu landamærunum árið 2014 fyrir mjólkurvörur frá Evrópusambandinu var það byrjun á mjög erfiðu tímabili fyrir finnska mjólkurbændur.