Skylt efni

Finnbogi Hermannsson

Þýskir flóttamenn hitta fyrir íslenska bændur
Líf og starf 8. janúar 2019

Þýskir flóttamenn hitta fyrir íslenska bændur

Undir hrauni heitir ný skáldsaga eftir Finnboga Hermannsson, rithöfund og fréttamann á Ísafirði. Sagan byggir á sögulegum atburðum hér á landi á stríðsárunum. Aðfaranótt 10. maí 1940 þegar Bretar tóku Ísland herskildi flúðu tveir þýskir skipbrotsmenn úr Reykjavík með senditæki í fórum sínum og tóku sér bólfestu austur í Rangárvallasýslu.