Skylt efni

Finnbogastaðaskóli

Skólastjóri bregður búi
Fólk 1. júlí 2016

Skólastjóri bregður búi

Elísa Ösp Valgeirsdóttir er fædd og uppalin í Árnesi II í Trékyllisvík og var nemandi í Finnbogastaðaskóla fyrstu níu ár grunnskóla. Hún hefur verið skólastjóri í Finnbogastaðaskóla frá 2009 auk þess sem hún og maðurinn hennar, Ingvar Bjarnason, tóku við búskap í Árnesi II af foreldrum hennar.