Skylt efni

félagskerfið

Landssamtök sauðfjárbænda hefja innheimtu félagsgjalda
Á faglegum nótum 6. nóvember 2017

Landssamtök sauðfjárbænda hefja innheimtu félagsgjalda

Fram til 1. janúar 2017 var öllum sauðfjárbændum skylt að greiða búnaðargjald. Það var ákveðið hlutfall af framleiðsluvirði afurða.

Félagskerfi landbúnaðarins – opið bréf til bænda
Lesendarýni 30. maí 2016

Félagskerfi landbúnaðarins – opið bréf til bænda

Bændasamtök Íslands eru okkar samtök. Þau stunda fjölbreytta starfsemi í þágu félagsmanna sinna. Bændasamtökin eru málpípa okkar og málsvari. Vegna almennrar þátttöku bænda í samtökunum og faglegrar þekkingar innan þeirra hafa þau viðurkennda stöðu sem hagsmunaaðili gagnvart stjórnvöldum og öðrum.