Skylt efni

Félagsfærni

 Autcraft - Netsamfélag ætlað einstaklingum á einhverfurófi
Líf og starf 28. september 2021

Autcraft - Netsamfélag ætlað einstaklingum á einhverfurófi

Tengslamyndun er nauðsynleg, að kunna samskipti við veröldina í kringum sig og að skynja sig sem hluta af heild. Mikil áskorun við slíkt, áskorun við félagslega tilveru, slæm upplifun og viðbrögð einstaklinga er eitthvað sem hefur verið tekist á við í gegnum tíðina og greint sem raskanir á einhverfurófi.