Skylt efni

Félag ferðaþjónustubænda

„Eigum í dag miklu meiri samleið með Samtökum ferðaþjónustunnar“
Líf og starf 3. júní 2021

„Eigum í dag miklu meiri samleið með Samtökum ferðaþjónustunnar“

Félag ferðaþjónustubænda (FFB) stefnir á að hætta að skilgreina sig sem búgreinafélag innan Bændasamtaka Íslands og ganga til samstarfs við Samtök ferðaþjónustunnar (SAF). Hyggst stjórnin leggja fram tillögu þess efnis á aðalfundi félagsins 9. júní.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f