Skylt efni

faggreinaleiðbeiningar

Vefrit um geita- og sauðamjaltir og smáframleiðslu á hangikjöti
Á faglegum nótum 21. október 2019

Vefrit um geita- og sauðamjaltir og smáframleiðslu á hangikjöti

Matís hefur gefið út tvö vefrit um annarsvegar hangikjöt og hins vegar geita- og sauðamjaltir. Um er að ræða faggreinaleiðbeiningar fyrir góða starfshætti og innra eftirlit fyrir smáframleiðendur. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkar leiðbeiningar eru gefnar út.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f