Skylt efni

Eyþór Jón Gíslason

Á bilinu 700–800 hross koma fram á mótinu
Fréttir 20. júní 2016

Á bilinu 700–800 hross koma fram á mótinu

Þau eru mörg undirbúningsverkin sem inna þarf af hendi fyrir stórhátíð hestamanna. Eyþór Jón Gíslason er mótsstjóri Landsmóts í ár og er þetta frumraun hans í hlutverkinu.