Skylt efni

evrur

Blekking til sölu
Skoðun 22. júlí 2015

Blekking til sölu

Það er sannarlega rannsóknarefni hvað Íslendingar geta verið grunnhyggnir þegar kemur að fylgispekt við ímyndaðan pólitískan rétttrúnað. Það hefur m.a. endurspeglast vel í ofurtrú á innleiðingu á erlendu regluverki um alla skapaða hluti.