Skylt efni

Evrópa. landhreming

„Landhremming“ ört vaxandi í Evrópu
Fréttir 29. september 2015

„Landhremming“ ört vaxandi í Evrópu

Í sumar kynnti Evrópuþingið rannsókn sem sýnir að alþjóðlegir fjárfestar hafa fyrir löngu byrjað að festa klær sínar í ræktarland í Evrópu með svokallaðri landhremmingu eða „Land Grabbing“. Er það þvert á fullyrðingar manna um að Evrópa væri undanskilin ásókn fjárfesta í ræktarland.