Skylt efni

evran

„Þeir hrintu fólkinu okkar fyrir björg og fögnuðu þegar það skoppaði á hörðu grjóti kreppunnar”
Fréttir 27. september 2018

„Þeir hrintu fólkinu okkar fyrir björg og fögnuðu þegar það skoppaði á hörðu grjóti kreppunnar”

Í breska blaðinu Observer 27. ágúst var afar athyglisverð grein um uppgjör Evrópusambandsins við það sem stundum var kallaður björgunarpakki fyrir gríska ríkið eftir efnahagshrunið 2008.

„Einn daginn mun þessi spilaborg hrynja“
Fréttir 20. október 2016

„Einn daginn mun þessi spilaborg hrynja“

Seðlabanki Evrópu (European Central Bank - ECB) er orðinn hættulega yfirspenntur og allt evruverkið getur ekki gengið upp að óbreyttu,“ segir Otmar Issing prófessor. „Einn daginn mun þessi spilaborg hrynja.“