Skylt efni

Eva Ásbjörnsdóttir

Fólksfækkun í hreppnum grafalvarlegt mál
Líf og starf 13. júlí 2016

Fólksfækkun í hreppnum grafalvarlegt mál

Árneshreppur er með fámenn­ustu hreppum landsins og þaðan flytja um tíu manns í haust sem er grafalvarlegt mál. Oddviti hreppsins segir hreppinn fjárhagslega vel stæðan og þar leynist ýmis tækifæri fyrir fólk sem þangað vill flytja. Flest bendir til að kennsla við Finnbogastaðaskóla falli niður í vetur.