Skylt efni

Erfðir og sjúkdómar

Nokkur orð um erfðir og sjúkdóma búfjár í minningu Stephen Bishop
Á faglegum nótum 28. júlí 2015

Nokkur orð um erfðir og sjúkdóma búfjár í minningu Stephen Bishop

Ég hef notið þeirra forréttinda að hafa getað sótt marga fræðandi og áhugaverða fundi og ráðstefnur um búfjárkynbætur og erfðafræði.