Skylt efni

Erfðanefnd

Varðveisla erfðaauðlinda
Skoðun 2. október 2025

Varðveisla erfðaauðlinda

Búfé og plöntur hafa fylgt manninum í um 10.000 ár eða frá þeim tíma sem maðurinn hóf að stunda akuryrkju og búfjárrækt. Búfé og plöntur ræktaði maðurinn í margvíslegum tilgangi með mismunandi áherslum eftir landsvæðum, hagsmunum og í félagslegum tilgangi. Í dag byggir landbúnaður á heimsvísu á nýtingu tiltölulega fárra plöntu- og dýrategunda og kr...