Skylt efni

erfðabreytt fóður

Íslenskir sauðfjárbændur taka forystu
Lesendarýni 1. desember 2016

Íslenskir sauðfjárbændur taka forystu

Reglugerð nr. 878/2016 sem bannar notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt mun gera útflytjendum kleift að ábyrgjast að íslenskt lambakjöt – framleitt án erfða­breyttra efna – stuðli að öryggi neytenda.

Um 28 milljónir tonna, eða um 87% af innflutningnum, er erfðabreyttur
Fréttaskýring 14. október 2016

Um 28 milljónir tonna, eða um 87% af innflutningnum, er erfðabreyttur

Genabreytt sojabaunaafbrigði (GMO) eru yfirgnæfandi í þeim sojabaunum og sojamjöli sem flutt er til landa Evrópusambandsins. Í sumum framleiðslulandanna er 100% framleiðslunnar erfðabreytt.

Flestir fóðursalar bjóða upp á óerfðabreyttar fóðurblöndur
Fréttir 5. október 2016

Flestir fóðursalar bjóða upp á óerfðabreyttar fóðurblöndur

Svavar Halldórsson, fram­kvæmda­­stjóri Landssamtaka sauð­fjárbænda (LS), skrifaði pistil í Bændablaðið 25. ágúst síðas­tliðinn undir fyrirsögninni Sauðfjárbændur vilja banna erfðabreytt fóður.