Skylt efni

Eplatré. Þorsteinn Sigmundsson

Egg, eplatré og býflugur
Viðtal 22. maí 2015

Egg, eplatré og býflugur

Jörðin Elliðahvammur er smábýli Kópavogsmegin við Elliðavatn. Landið er þéttvaxið sitkagreni og ösp inni á milli grenitrjánna. Þar er einnig að finna hátt í fimmtíu mismunandi yrki af eplum sem Þorsteinn Sigmundsson ræktar. Auk þess sem Þorsteinn og fjölskylda eiga og reka Eggjabúið Hvamm ehf. í Elliðahvammi.