Glaðbeitt í eplatínslu í Noregi
Hressir og kátir Íslendingar heimsóttu Noreg á dögunum, jafnt bændur sem aðrir, og skemmtu sér hið besta við að kynnast fjölbreytileika í norskri matargerð sem og við eplauppskeru hjá íslensku eplabændunum í Álavík í Harðangursfirði.


.jpg?w=800&h=460&mode=crop&scale=both)