Skylt efni

eplabændur Noregur

Glaðbeitt í eplatínslu í Noregi
Fréttir 18. nóvember 2019

Glaðbeitt í eplatínslu í Noregi

Hressir og kátir Íslendingar heimsóttu Noreg á dögunum, jafnt bændur sem aðrir, og skemmtu sér hið besta við að kynnast fjölbreytileika í norskri matargerð sem og við eplauppskeru hjá íslensku eplabændunum í Álavík í Harðangursfirði.

Með ástríðu fyrir eðalsafa
Líf&Starf 6. janúar 2016

Með ástríðu fyrir eðalsafa

Fyrir tæpum tíu árum ákváðu Geir Henning Spilde og kona hans, Jane Larsen, að fara út úr hefðbundinni landbúnaðarframleiðslu með 30 þúsund lítra mjólkurkvóta yfir í að pressa hreinan eplasafa, tappa á flöskur og þriggja lítra öskjur og selja beint frá sér án milliliða.