Skylt efni

Engi

Nýir eigendur Engis í Laugarási
Fólk 29. ágúst 2017

Nýir eigendur Engis í Laugarási

Garðyrkjubýlið Engi í Laugarási hefur verið selt en við sögðum frá því í lok apríl á þessu ári að það hefði verið auglýst til sölu. Kaupendurnir eru Wales-búarnir og hjónin Peter og Benthan Cole, en þau hafa verið búsett á Íslandi í tæpt eitt og hálft ár.

Markaðurinn og völundar­-húsið opnað á Engi
Fréttir 15. júní 2016

Markaðurinn og völundar­-húsið opnað á Engi

Á föstudaginn síðastliðinn var garðyrkjustöðin Engi, grænmetis- og kryddjurtamarkaðinn, opnaður í Laugarási, Biskupstungum. Sömuleiðis vaknaði völundarhúsið til lífsins eftir vetrardvalann. Þá verður áfram haldið með Berfótagarðinn frá því í fyrra þegar hann var kynntur sem nýjung á Engi.