Skylt efni

endurskoðun nautgripasamnings

Nýjungar í endurskoðuðum nautgriparæktarsamningi
Lesendabásinn 29. nóvember 2019

Nýjungar í endurskoðuðum nautgriparæktarsamningi

Þegar ég gaf fyrst kost á mér í stjórn LK gerði ég það m.a. af þeirri ástæðu að ég vil vinna að framþróun greinarinnar þegar kemur að umhverfismálum. Þar eru mikil tækifæri fyrir okkur, bæði til að leggja okkar af mörkum og auka samkeppnishæfni í síbreytilegu markaðsumhverfi.

„Nei takk“
Lesendabásinn 21. nóvember 2019

„Nei takk“

Við mótmælum því að samningsaðilar skuli hafa skrifað undir samning sem er líkt og opinn tékki. Þar eigum við við það að ekki sé sett hámarksverð á greiðslumark líkt og samþykkt var á aðalfundi LK og var lagt var upp með í samningaviðræðum.

Bændur kjósa um endurskoðun nautgripasamnings
Lesendabásinn 21. nóvember 2019

Bændur kjósa um endurskoðun nautgripasamnings

Þann 25. október sl. skrifuðu Bændasamtök Íslands, Landssamband kúabænda og stjórnvöld undir endurskoðaðan samning um starfsskilyrði nautgriparæktar.

Vilji kúabænda að leiðarljósi
Lesendabásinn 17. september 2019

Vilji kúabænda að leiðarljósi

Sumri hallar og haustverkin taka við af sumarverkunum. Heilt yfir virðist góður fóðurforði hafa náðst og ágætlega gengið að heyja.