Skylt efni

Embluverðlaunin matargerð

Frambærilegir og flottir fulltrúar frá Íslandi
Líf og starf 20. desember 2021

Frambærilegir og flottir fulltrúar frá Íslandi

Sex norræn bændasamtök, þar á meðal Bændasamtök Íslands, standa að baki norrænu matvæla­verðlaununum Emblunni, sem haldin er annað hvert ár og styrkt af Norrænu ráðherranefndinni. Markmiðið er að lyfta norrænni matarmenningu og skapa aukinn áhuga á henni utan svæðisins.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f