Skylt efni

Embluverðlaunahafar

Danir, Finnar og Færeyingar sigursælir á Embluverðlaunahátíðinni
Fréttir 26. júní 2019

Danir, Finnar og Færeyingar sigursælir á Embluverðlaunahátíðinni

Embluverðlaunin, norrænu matar­verðlaunin, voru veitt laugardaginn 1. júní í Hörpu. Tvenn verðlaun hlutu Danir, Finnar og Færeyingar, Svíar ein verðlaun en Íslendingar, Norðmenn og Álandseyingar fóru tómhentir heim í ár.