Skylt efni

Elías Pétursson

Sauðfjárbúskapur, sjávarútvegur og vaxandi ferðaþjónusta
Líf og starf 16. desember 2016

Sauðfjárbúskapur, sjávarútvegur og vaxandi ferðaþjónusta

Íbúar Langanesbyggðar eru ríflega 500. Sjávarútvegur er undirstaða atvinnulífs í sveitarfélaginu og sauðfjárrækt ríkjandi í landbúnaði. Náttúra Langanesbyggðar er falleg og mikil saga tengd byggð þar. Langnesingar binda því vonir við að ferðamennska eigi eftir að aukast í sveitinni á næstu árum.