Skylt efni

eldsneytisnotkun

Röng vinnubrögð valda 50% meiri eyðslu
Á faglegum nótum 26. október 2016

Röng vinnubrögð valda 50% meiri eyðslu

Nemendur á öðru ári í búfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands hafa nú í haust stundað nám í áfanganum Vélar og tæki III. Þar gerðu þau athugun á eyðslu dráttarvéla við pinnatætingu í mismunandi vinnsludýpt og við mismunandi snúningshraða mótors.

Hlutfall raforku í samgöngum gæti margfaldast en bensínið hverfur
Fréttir 18. október 2016

Hlutfall raforku í samgöngum gæti margfaldast en bensínið hverfur

Í Eldsneytisspá Orkuspárnefndar 2016 kemur fram að umtalsverðar breytingar eiga eftir að verða á eldsneytisnotkun og þróun annarra tengdra orkugjafa til ársins 2050 miðað við óbreyttar aðstæður.