Skylt efni

eldsneytisnotkun dráttarvéla

Röng vinnubrögð valda 50% meiri eyðslu
Á faglegum nótum 26. október 2016

Röng vinnubrögð valda 50% meiri eyðslu

Nemendur á öðru ári í búfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands hafa nú í haust stundað nám í áfanganum Vélar og tæki III. Þar gerðu þau athugun á eyðslu dráttarvéla við pinnatætingu í mismunandi vinnsludýpt og við mismunandi snúningshraða mótors.