Skylt efni

eiturlofttegundir í gripahúsum

Eiturlofttegundir í innilofti fjósa og fjárhúsa
Lesendabásinn 28. ágúst 2015

Eiturlofttegundir í innilofti fjósa og fjárhúsa

Inniloftsmengun getur orðið hættuleg í fjósum og haughúsum eins og bændur hafa fengið að reyna í aldir. Er það fyrst og fremst hin eitraða lofttegund brennisteinsvetni sem veldur mestri hættu.