Skylt efni

eiturefni í matvælum

Vel á sjöunda hundrað tilkynninga í ESB um ólöglega notkun eiturefna í matvælum
Fréttaskýring 22. október 2021

Vel á sjöunda hundrað tilkynninga í ESB um ólöglega notkun eiturefna í matvælum

Þrátt fyrir mikið regluverk í matvælaiðnaði í Evrópu og umfangsmikið eftirlitskerfi berast stöðugt fréttir af matvælasvindli og notkun margvíslegra eiturefna í matvælum. Hafa ólögmæt eiturefni eins og etýlen oxíð verið notuð í þúsundir vörutegunda sem enn er verið að eltast við í Evrópu. Sumar þessara vörutegunda hafa verið í sölu á Íslandi, jafnve...