Skylt efni

Egilsstaðir Fljótsdal

Framleiðsla á vörum úr sauðamjólk ágætis viðbót við hefðbundinn fjárbúskap
Fréttir 29. júní 2020

Framleiðsla á vörum úr sauðamjólk ágætis viðbót við hefðbundinn fjárbúskap

„Vormjöltum lauk um síðustu mánaðamót, en þær stóðu yfir hjá okkur um sauðburðartímann, bróðurpartinn í maí. Þær gengu vel og við erum með þó nokkuð magn af sauðamjólk á lager sem við frystum og tökum upp í haust þegar framleiðslan hefst,“ segir Ann-Marie Schlutz, sem býr á Egilsstöðum, innsta bæ í Fljótsdal.

Hafa byggt upp Óbyggðasetur í skjóli fjallanna á innsta bænum í Fljótsdal
Líf&Starf 16. október 2018

Hafa byggt upp Óbyggðasetur í skjóli fjallanna á innsta bænum í Fljótsdal

Hjónin Steingrímur Karlsson, kvikmyndagerðarmaður og ferðaþjónustubóndi, og Arna Björg Bjarnadóttir, sagnfræðingur og menningarmiðlari, hafa í nokkur ár unnið að uppbyggingu Óbyggðaseturs á bænum Egilsstöðum í Fljótsdal.