Skylt efni

eggaldin

Eggaldin var talið valda geðveiki
Á faglegum nótum 20. júlí 2018

Eggaldin var talið valda geðveiki

Heitið eggaldin vísar til afbrigðis plöntunnar sem gefur af sér hvít aldin sem eru á stærð við hænuegg. Ræktun aldinsins hófst í Asíu fyrir um 4000 árum og barst til landanna við Miðjarðarhaf með úlfaldalestum arabískra kaupmanna. Samkvæmt skilgreiningu grasafræðinnar er egg­aldinið ber.