Skylt efni

eftirlit hrossarækt

Matvælastofnun tekur við eftirliti með skráningum og örmerkingum hrossa
Á faglegum nótum 16. mars 2017

Matvælastofnun tekur við eftirliti með skráningum og örmerkingum hrossa

Íslensk löggjöf hefur jafnt og þétt tekið breytingum í þeim tilgangi að tryggja eftirlit með velferð dýra og neytendavernd, en jafnframt að uppfylla skilyrði fyrir aðgang að innri markaði Evrópusambandsins sem og annan útflutning.