Skylt efni

efnahagsmál

Bankarnir græða á snúningnum en rispurnar eru að æra almenning
Fréttaskýring 9. mars 2016

Bankarnir græða á snúningnum en rispurnar eru að æra almenning

Enn hriktir í efnahagskerfi heimsins þótt dagsveiflur á fjármálamörkuðum hafi enn ekki fætt af sér keðjuvverkandi hrun.

Viðvörunarljósin blikka um allan heim
Fréttaskýring 10. febrúar 2016

Viðvörunarljósin blikka um allan heim

Viðvörunarljós blikka nú um allan heim vegna stöðunnar á fjármálamörkuðum og fólki er ráðlagt að losa sig við öll sín verðbréf sé þess einhver kostur. Olíuverð hefur ekki verið lægra í áraraðir og hægagangur víða í hagkerfum heimsins.

Landbúnaður í Svíþjóð í dramatísku falli í kjölfar inngöngunnar í ESB
Fréttir 13. apríl 2015

Landbúnaður í Svíþjóð í dramatísku falli í kjölfar inngöngunnar í ESB

Ársfundur Hedemark Böndelag í Noregi var haldinn17. mars undir yfirskriftinni „Óhagkvæmur með lélega framleiðni eða heimsins besti landbúnaður.“ Aðalræðumaður var Robert Larson, yfirmaður Lantbrukarnas Riksförbund í Västra Götland og Värmland í Svíþjóð. Benti hann stjórnmálamönnum sem þarna voru mættir, fundarhöldurum og gestum á hvernig Noregur g...

Bændum fækkar, nýliðun er lítil og ríflega hálfur hektari ræktarlands glatast á hverri mínútu
Fréttir 4. febrúar 2015

Bændum fækkar, nýliðun er lítil og ríflega hálfur hektari ræktarlands glatast á hverri mínútu

Í nýrri rannsókn á stöðu bænda í Bandaríkjunum sem kynnt var í desember, kemur fram að þessi stétt er að eldast mjög hratt. Einnig er gengið hratt á landbúnaðarland til annarra nota og glatast þannig um 0,66 hektarar á mínútu.