Skylt efni

Ef væri ég gullfiskur

Ef væri ég gullfiskur!
Líf&Starf 28. mars 2022

Ef væri ég gullfiskur!

Spéfarsinn „Ef væri ég gullfiskur“ eftir Árna Ibsen, í flutningi leikfélags Umf. Biskupstungna var frumsýndur þann 25.mars sl. en þar kynntust áhorfendur eiganda gullfiskabúðar, honum Pétri sem áætlar að láta sig hverfa að næturlagi með fúlgur illa fengins fjár. Sú áætlun gengur þó ekki sem skyldi vegna þess að synir hans uppkomnir, ákveða að kíkja...