Skylt efni

Deutz- Fahr

Deutz – Fahr, tækniframfarir og velgengni
Á faglegum nótum 5. febrúar 2018

Deutz – Fahr, tækniframfarir og velgengni

Þýsk-ítalski dráttarvéla­framleiðandinn Deuts – Fahr á rætur sínar að rekja til tveggja þýskra fyrirtækja Deutz og Farh sem bæði voru stofnuð um miðja þarsíðustu öld.

Ein fullkomnasta dráttarvélaverksmiðja í heimi
Á faglegum nótum 25. júlí 2017

Ein fullkomnasta dráttarvélaverksmiðja í heimi

Í upphafi árs 2017 tók þýski dráttarvélaframleiðandinn Deutz-Fahr í notkun nýja dráttarvélaverksmiðju í Lauingen í Þýskalandi. Verksmiðjan er líklega fullkomnasta dráttarvélaverksmiðja í heimi í dag.